Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðstæða
ENSKA
analogy
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef efnum fylgja engin gögn um eiturhrif í lagarumhverfi og niðurbrjótanleika er heimilt að nota byggingarlegar hliðstæður við svipuð efni til að meta ES og NS. Slíkar byggingarlegar hliðstæður skulu vera samþykktar af þar til bærri stofnun sem veitir leyfi fyrir umhverfismerki ESB. Að öðrum kosti skal ganga út frá verstu, hugsanlegu aðstæðum og nota breyturnar hér á eftir: ...

[en] For substances with no data regarding aquatic toxicity and degradability, structure analogies with similar substances may be used to assess the TF and DF. Such structure analogies shall be approved by the competent body granting the EU Ecolabel license. Alternatively, a worst case approach shall be applied, using the parameters below: ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/893/ESB frá 9. desember 2014 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir snyrtivörur sem á að skola burt eftir notkun

[en] Commission Decision 2014/893/EU of 9 December 2014 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for rinse-off cosmetic products

Skjal nr.
32014D0893
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira